Hrópað yfir hafið

Hugsjón gildir jafnt þótt hún náist ekki.

Sigrún Björk: Voru útrásarvíkingarnir einnig að verja hag fjölskyldunar.

Samkvæmt frétt RUV eru sjálfstæðismenn á Akureyri sáttir við skýringar Sigrúnar Bjarkar vegna tilfærslu eigna eiginmannsins á hana.  Telja þeir hjónakornin vera að verja hag fjölskyldunar.  En voru útrásarvíkingarnir einnig að verja hag fjölskyldunar, þegar margir þeirra færðu í ofboði eignir á maka sína? 

4. maí 2010 | arri | Óflokkað, Stjórnmál, Samfélagsmál | Engin ummæli