Hrópað yfir hafið

Hugsjón gildir jafnt þótt hún náist ekki.

Björgvin búinn að setja þrýsting á “skítuga” þingmenn.

Með ákvörðun sinni hefur Björgvin Sigurðson meðvita eða ómeðvitað sett þrýsting á aðra stjórnmálamenn sem kusk hefur fallið á með útkomu Skýrslunar.  Takk fyrir það Björgvin.

Í kjölfarið hefur Illugi Gunnarsson silgt sömu leið.  Þá vona ég svo sannalega að Þorgerður Katrín og Bjarni Benediktsson í það minnsta fylgi kjölfari Björgvins, og ekki væri óeðlilegt að þau kjöldrægju Árna Johnsen  með sér. 

16. apríl 2010 | arri | Óflokkað, Stjórnmál | Engin ummæli