Hrópað yfir hafið

Hugsjón gildir jafnt þótt hún náist ekki.

Má ekki svipta fjárglæfraliðinu vegabréfum sínum?

Almenningur er óþolimóður gagnvart hyskinu sem kom okkur fram á bjargbrúnina. Réttarkerfið segir málin flókin og erfið og það taki tíma að ákæra.  Á meðan eru bankarnir að kom gjaldþrota fyrirtækunum í hendur fyrrum eigenda og afskrifa skuldir einkahlutafélaga sem eigendur skilja eftir með miljarða skuldir en sleppa persónulega sjálfir. Ríkisvaldið segist ekkiert geta gert, sem eflaust er rétt.  ENN!!!  Má ekki svipta þessa aðila vegabréfi þannig að þeim er gert erfiðara að halda áfram iðju sinni.

13. mars 2010 kl. 13:27 | arri | Óflokkað, Stjórnmál, Samfélagsmál | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.