Hrópað yfir hafið

Hugsjón gildir jafnt þótt hún náist ekki.

Stullastyrkur; Hve mikilli fylkisaukningu á hann eftir skila sjöllunum?

Stjálfstæðisflokkurinn styrkist í réttu hlutfalli við skítinn sem rennur undan honum. Yfir 30% íslendinga styðja hann. Þrátt fyrir að hafa ekki beðið afsökunar á þeirri stöðu sem þeir komu þjóðinni í. Þótt vafningar, kúlulánaþegar, og almennir glæpamenn sitji á þingi fyrir þá.  Þrátt fyrir að þeir eigi Icesave málið 100%, svo fátt eitt sé nefnt. 

Hvað skyldi þessi gjörningur Stykkishólms- Stulla færa Sjálfstæðisflokknum mikla fylkisaukningu?Íslendingar elska óheiðaleikann og skítlega eðlið.

1. mars 2010 kl. 20:54 | arri | Óflokkað, Stjórnmál | Engin ummæli

Engin ummæli

Engin ummæli fram að þessu.

Lokað er fyrir ummæli.