Hrópað yfir hafið

Hugsjón gildir jafnt þótt hún náist ekki.

Sr. Hjálmar, prestur í einræðisher davíðs.

Sé að bók Sr. Hjálmars Jónssonar er í efsta sæti bóksölulista Máls og Menningar.  Velti oft fyrir mér þegar hann var á þigni sem tindáti í einræðisher davíðs, hvernig prestur gæti stutt óréttlætið, hrokann, yfirganginn og þessa markvissu eignatilfærslu til þeirra sem meira máttu sín.

Svo hætti hann á miðju kjörtímabili, ég skildi það vel, sennilega búinn að fá nóg.  Þorði líklega ekki að tala um það, frekar en aðrir langönguliðar í einræðishernum töluðu bara eins og Foringinn sagði. 

6. nóvember 2009 | arri | Óflokkað, Stjórnmál | Engin ummæli