Roman Polanski; Mál sem ekki á að fyrnast
Hvernig í ósköpunum getur fólk haldið því fram að ekki eigi að framselja Roman Polanski til Bandaríkjana ? Maðurinn framdi alvarlegt brot.
Það skiptir nákvæmlega eingu máli hvort fórnarlambið hafi fyrirgefið honum, þar sem hann greiddi því bætur. Brotið er alvarlegt og í þessu tilfelli virðist það skipta máli að gerandinn er heimsfrægur. Hvað með einhvern John Smith mundi hann verða varinn af samfélögunum eða jafnvel þjóðarleiðtogum eins og Polanski. Varla. Eitt á yfir alla að ganga og mál af þessari gerðini á ekki að fyrnast.