Skítapólitík eða skítakarakter
Framkoma bæjarstjórans í Kópavogi Gunnars Birgissonar vegna mála Kópavogsbæjar og fyrirtæki dóttur Gunnars , er til háborinar skammar hvort heldur hann er með hreint borð eða ekki. Hann er að svívirða bæjarfulltrúa sem er að vinna vinnuna sína. Hann sýnir ekkert nema hroka og yfirgang sem við höfum jú séð hjá mörgum öðrum fyrirmönnum í Sjálfstæðisflokknum á undanförnum árum.
Hann á að skammast sín og byðja bæjarfulltrúa og íbúa í Kópavogi afsökunar.
Gjósi einhver skítalikt upp af máli þessu á hið fyrsta að koma manninum frá og láta rannsaka öll hans mál og þá sérstaklega samskipti bæjarins og Klæðningar.